Vélarrými þrifiðBíll er aldrei 100% þrifinn nema vélarrýmið sé það líka!
LéttmössunLakkið er massað til þess að skila sem bestu niðurstöðum eftir húðun.
Keramík húðunBíllinn er allur húðaður með hágæða keramík efni sem ver hann gegn óhreinindum í allt að 3 ár.